Virðing - Gleði - Velgengni

Glæsilegur valgreinabæklingur
26. mars 2024
Glæsilegur valgreinabæklingur

Glæsilegur valgreinabæklingur fyrir skólaárið 2024-2025 er kominn út. Þar er að finna lýsingu á þeim valgreinum sem verða í boði á næsta skólaári fyrir núverandi nemendur í 7. - 9. bekk.  Við hvetjum ...

Lesa meira
Páskafrí í Akurskóla
21. mars 2024
Páskafrí í Akurskóla

Páskafrí hefst í Akurskóla mánudaginn 25. mars. Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl.  Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra páska....

Lesa meira
Skóladagatal 2024-2025 hefur verið birt
20. mars 2024
Skóladagatal 2024-2025 hefur verið birt

Skóladagatal Akurskóla fyrir skólaárið 2024-2025 hefur verið birt og hægt er að nálgast það hér. Dagatalið er samþykkt af starfsfólki skólans og skólaráði og bíður samþykktar fræðsluráðs.  Útskýring á...

Lesa meira

Næstu viðburðir

25. mars 2024
Páskafrí
2. apríl 2024
Kennsla hefst eftir páskafrí
24. apríl 2024
Skertur nemendadagur
25. apríl 2024
Sumardagurinn fyrsti
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla