Flensborg

Skrifstofa skólans

 

Opnunartími skrifstofu Flensborgarskólans er eftirfarandi:

Kl. 08:00 - 15:30 mánudaga - fimmtudaga

Kl. 08:00 - 14:30 föstudaga

Þarftu að bóka tíma hjá nemendaþjónustu?

Smelltu á textann að ofan til að panta tíma hjá nemendaþjónustu.


Helga og Sunna, náms- og starfsráðgjafar, aðstoða nemendur meðal annars við að skipuleggja sig í námi, við val fyrir næstu önn og standa vörð um velferð nemenda.

Rannveig Klara, nemenda og kennsluráðgjafi skólans heldur utan um greiningar nemenda og sérúrræði í námi. Hún sér einnig um námferla útskriftarefna.

Gagnlegar leiðbeiningar

Hér má sjá leiðbeiningar um INNU námskerfi skólans. Einnig um Office-pakkann sem er opinn öllum nemendum skólans, helstu vinnsluaðgerðum í word og gagnlegar upplýsingar um uppsetningu ritgerða og skilaverkefna.

 

 

Íþróttaafrekssvið

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við íþróttafélögin.

Í dag eru 226 nemendur skráðir á íþróttaafrekssvið samhliða námi á stúdentsbrautum.

Opnir viðtalstímar hjá Díönu í viðtalsherberginu í Hamri á miðvikudögum klukkan 11:00 - 13:00.


Ef tíminn hentar ekki þá má panta tíma með því að senda á diana@flensborg.is

Aðstoð í námi

Flensborgarskólinn býður upp á ritver þar sem nemendur geta fengið aðstoð við verkefni og fræðileg skrif. Upplýsingar um opnun ritversins má sjá hér.

 

Raungreinaver þar sem nemendur fá aðstoð með skil á heimaverkefnum og dæmum. Upplýsingar um opnunartíma má sjá hér.

Fleiri fréttir
Heilsueflandi skóli

Flensborgarskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli, tekur þátt í grænum skrefum og er grænfána skóli.