Nýjustu fréttir

fimmtudagur - 14.9.2006
Seðlabanki Íslands hækkar vexti
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur í 14%. Framvinda efnahagsmála frá júlíbyrjun hefur í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá Seðlabankans sem þá var birt að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar. ... Nánar

fimmtudagur - 14.9.2006
Seðlabanki Íslands hækkar vexti
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur í 14%. Aðrir vextir bankans hækka einnig um 0,5 prósentur. ... Nánar

miðvikudagur - 13.9.2006
Vaxtaákvörðunardagur 14. september 2006
Fimmtudaginn 14. september 2006 verður kynnt ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um vexti bankans. ... Nánar

Eldri fréttir

Yfirlit yfir efni úr Peningamálum og Monetary Bulletin - 12.9.2006
Rannsóknarritgerð nr. 31 er komin út - 8.9.2006
Efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok ágúst 2006 - 6.9.2006
Skipulagsbreytingar í Seðlabanka Íslands - 6.9.2006
Ný útgáfa af ritinu Economy of Iceland - 5.9.2006
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins 2006 - 5.9.2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands í ágúst 2006 - 31.8.2006
Skýrsla um norræn bankakerfi - 28.8.2006
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 8/2006 - 22.8.2006
fleiri fréttir...

VerðbólgaMeira »
Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 7,6%
Verðbólgumarkmið er 2,5%
Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Stýrivextir 13,50%
Daglán 14,50%
Viðskiptareikngar innlánsstofnanna 12,00%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 14.9.2006 Br. *
Bandaríkjadalur 69.77 -1.37%
Sterlingspund 131.47 -0.85%
Dönsk króna 11.89 -1.19%
Evra 88.7 -1.18%
* Breyting frá síðustu skráningu
Vísitala gengisskr.Meira »
Frá: 01.09.2006 Til: 14.09.2006
Síðasta gildi: 122,1550
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 01.09.06 23,50%
14.09.06 REIBID REIBOR
O/N 12,750% 12,900%
S/W 13,113% 13,263%
1 M 13,150% 13,300%
3 M 13,213% 13,363%
1 Y 13,550% 13,700%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605


Leturstærðir