Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands


06. september 2006
Skipulagsbreytingar í Seðlabanka Íslands

Hinn 1. september sl. tóku gildi skipulagsbreytingar í Seðlabanka Íslands. Peningamálasvið sem annaðist innlend viðskipti bankans og alþjóðasvið sem annaðist þau erlendu voru sameinuð. Öllum viðskiptum Seðlabankans er nú sinnt af nýju sviði, alþjóða- og markaðssviði. Um leið var tölvudeild, sem tilheyrt hafði rekstrarsviði, færð til tölfræðisviðs. Markmiðið með því er ekki síst að rafvæða frekar talnalega upplýsingaöflun Seðlabankans og auka sjálfvirkni hennar. Tómas Örn Kristinsson varð framkvæmdastjóri þessa sviðs. Hann var áður framkvæmdastjóri peningamálasviðs. Sturla Pálsson er settur framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs. Hann var settur framkvæmdastjóri alþjóðasviðs.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seðlabanka Íslands í síma 569-9600.


Nr. 34/2006
5. september 2006


VerðbólgaMeira »

Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 2,6%
Verðbólgumarkmið er 2,5%

Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Daglán 7,00%
Veðlán 5,50%
Viðskiptareikningar innlánsstofnana 4,00%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 26.11.2010 Br. *
USDBandaríkjadalur 115,61 0,67%
GBPSterlingspund 181,47 0,35%
DKKDönsk króna 20,54 0,17%
EUREvra 153,11 0,14%
* Breyting frá síðustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 26.11.2010 Br. *
Viðskiptavog þröng** 205,85 0,15%
* Breyting frá síðustu skráningu
** Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seðlabankinn hefur hætt að reikna.
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 1.11.2010 13,25%
26.11.10 REIBID REIBOR
O/N 5,250% 5,500%
S/W 5,250% 5,500%
1 M 4,800% 5,250%
3 M 4,350% 4,800%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa

Leturstærðir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli