1,054 captures
25 Jan 1999 - 01 Jul 2022
NOVDECFEB
28
200520062008
About this capture
Nýjustu fréttir
föstudagur - 22.12.2006
Moody´s staðfesti lánshæfismat ríkissjóðs Íslands
Hinn 14. desember síðastliðinn staðfesti matsfyrirtækið Moody´s Investors Service lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í reglubundnu mati sínu (e. credit opinion). Staðfestar voru einkunnirnar Aaa fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur eru stöðugar. ... Nánar

Föstudagur - 22.12.2006
Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar skuldbindingar lækkaðar
Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar skuldbindingar lækkaðar í A+/A-1 og skuldbindingar í íslenskum krónum í AA/A-1+ vegna ójafnvægis á milli peningamála og ríkisfjármála. Horfur stöðugar. ... Nánar

Fimmtudagur - 21.12.2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands í desember 2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir desembermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um þjóðhagsreikninga fyrir þriðja ársfjórðung 2006 og vísbendingar um veltu á síðasta fjórðungi ársins. Hagvísar koma næst út 25. janúar 2007. ... Nánar

Eldri fréttir
Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti - 21.12.2006
Seðlabanki Íslands hækkar vexti - 21.12.2006
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 12/2006. - 15.12.2006
Starf sérfræðings á upplýsingasviði Seðlabanka Íslands - 15.12.2006
Rannsóknarritgerð um ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan - 14.12.2006
Auglýst eftir sérfræðingum fyrir fjármálasvið Seðlabanka Íslands - 7.12.2006
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á þriðja ársfjórðungi 2006 - 5.12.2006
Viðmiðunargengi erlendra gjaldmiðla - 1.12.2006
Nýjar gengisvísitölur - 30.11.2006
fleiri fréttir...

Verðbólga
Meira »
Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 7%
Verðbólgumarkmið er 2,5%
Vextir SeðlabankansMeira »
Stýrivextir14,25%
Daglán15,25%
Viðskiptareikngar innlánsstofnanna12,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill28.12.2006Br. *
Bandaríkjadalur71.29-0.41%
Sterlingspund139.61-0.47%
Dönsk króna12.56-0.55%
Evra93.67-0.54%
* Breyting frá síðustu skráningu
Vísitala gengisskr.Meira »
Frá: 15.12.2006 Til: 28.12.2006
Síðasta gildi: 128,0206
Aðrir vextir
Meira »
Dráttarvextir frá 01.12.0623,50%
28.12.06REIBIDREIBOR
O/N16,000%16,500%
S/W15,900%16,150%
1 M15,600%15,850%
3 M14,900%15,150%
1 Y14,000%14,250%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605


English
Seðlabanki ÍslandsVerðbólgumarkmiðFjármálastöðugleikiGreiðslukerfiMarkaðirGengisskráningVextirHagtölur Rit og skýrslurFréttir, erindi o.fl.Seðlar og myntBankakerfiHagvísarVaxtaákvörðunBankakerfiHagvísarLánakerfiGreiðslujöfnuður og erlend staðaBankakerfiHagvísarÚtgáfa Peningamála og vaxtaákvörðun RSS efnisveita
DagatalUm vefinnFyrirvariVeftréSkýringarAðrir vefir