Nýjustu fréttir

mánudagur - 29.1.2007
Ný rannsóknarritgerð um hagvaxtarspár
Birt hefur verið hér á vefnum rannsóknarritgerð í ritröðinni Central Bank of Iceland Working papers. Ritgerðin er nr. 33, þær eru á ensku og ber þessi titilinn: Predicting recessions with leading indicators: An application on the Icelandic economy. Höfundur er Bruno Eklund. Í ritgerðinni beitir hann aðferðum sem kenndar eru við Stock og Watson til þess að spá fyrir um hagsveiflur í hagkerfinu á Íslandi. ... Nánar

föstudagur - 26.1.2007
Auglýst eftir hagfræðingi til starfa í Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands auglýsir laust til umsóknar starf hagfræðings á hagfræðisviði. Hagfræðisvið annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. ... Nánar

fimmtudagur - 25.1.2007
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 1/2007
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og með 1. febrúar 2007 eru vextir óverðtryggðra lána og vextir af skaðabótakröfum óbreyttir frá síðustu vaxtaákvörðun sem tók gildi 1. janúar sl., en vextir verðtryggðra lána hækka um 0,1 prósentustig. ... Nánar

Eldri fréttir

Hagvísar Seðlabanka Íslands í janúar 2007 - 25.1.2007
Moody´s staðfesti lánshæfismat ríkissjóðs Íslands - 22.12.2006
Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar skuldbindingar lækkaðar - 22.12.2006
Hagvísar Seðlabanka Íslands í desember 2006 - 21.12.2006
Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti - 21.12.2006
Seðlabanki Íslands hækkar vexti - 21.12.2006
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 12/2006. - 15.12.2006
Rannsóknarritgerð um ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan - 14.12.2006
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á þriðja ársfjórðungi 2006 - 5.12.2006
fleiri fréttir...

VerðbólgaMeira »
Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 6,9%
Verðbólgumarkmið er 2,5%
Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Stýrivextir 14,25%
Daglán 15,25%
Viðskiptareikngar innlánsstofnanna 12,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 5.2.2007 Br. *
Bandaríkjadalur 68.55 0.15%
Sterlingspund 134.16 -0.36%
Dönsk króna 11.89 -0.54%
Evra 88.63 -0.56%
* Breyting frá síðustu skráningu
Vísitala gengisskr.Meira »
Frá: 23.01.2007 Til: 05.02.2007
Síðasta gildi: 121,8933
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 01.02.07 25,00%
05.02.07 REIBID REIBOR
O/N 15,088% 15,338%
S/W 14,513% 14,763%
1 M 14,850% 15,100%
3 M 14,888% 15,138%
1 Y 14,000% 14,250%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605


Leturstærðir