Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


22. febrúar 2007
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 2/2007

Seđlabanki Íslands birtir mánađarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og međ 1. mars 2007 eru allir vextir óbreyttir frá síđustu vaxtaákvörđun sem tók gildi 1. febrúar sl. Vextir eru ţví eftirfarandi: Óverđtryggđ lán 16,0%, skađabótakröfur 10,7% og verđtryggđ lán 4,95%.

Samkvćmt 6. gr. í kafla nr. III um dráttarvexti í lögum nr. 38/2001 um vexti og verđtryggingu, skulu dráttarvextir breytast 1. janúar og 1. júlí ár hvert. Dráttarvextir haldast ţví óbreyttir 25,0% til og međ 30. júní 2007 sbr. vaxtatilkynningu nr. 12/2006, dags. 15. desember 2006.

Sjá síđu um vexti


VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,6%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 7,00%
Veđlán 5,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 4,00%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 26.11.2010 Br. *
USDBandaríkjadalur 115,61 0,67%
GBPSterlingspund 181,47 0,35%
DKKDönsk króna 20,54 0,17%
EUREvra 153,11 0,14%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 26.11.2010 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 205,85 0,15%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.11.2010 13,25%
26.11.10 REIBID REIBOR
O/N 5,250% 5,500%
S/W 5,250% 5,500%
1 M 4,800% 5,250%
3 M 4,350% 4,800%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli