Um vefinn

Vefur Seðlabanka Íslands er hluti af upplýsinga-, kynningar- og útgáfustarfi bankans. Hér er að finna almennar upplýsingar um hlutverk og starfsemi Seðlabankans, auk ýmissa upplýsinga sem tengjast starfseminni. Þannig er flest rit sem bankinn gefur út að finna í rafrænu formi á vefnum, ýmist í html- eða pdf-skjölum. Margs konar talnaraðir um efnahagsmál er hér einnig að finna. Tilgangurinn með þessari vefútgáfu er að gera sem flestum kleift að nálgast upplýsingar um Seðlabanka Íslands og starfsemi hans á eins aðgengilegan hátt og nútíma tækni leyfir. Þannig vill bankinn svara kröfum tímans um opna starfshætti og taka þátt í upplýstri umræðu um efnahagsmál á Íslandi.

Athugasemdum eða fyrirspurnum um vef þennan má koma á framfæri með því að senda tölvuskeyti til ritstjóra.
Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Stýrivextir 14,25%
Daglán 15,25%
Viðskiptareikngar innlánsstofnanna 12,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 20.3.07 Br. *
Bandaríkjadalur 66.92 -0.27%
Sterlingspund 130.87 0.40%
Dönsk króna 11.93 -0.32%
Evra 88.88 -0.35%
* Breyting frá síðustu skráningu
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 01.03.07 25,00%
20.03.07 REIBID REIBOR
O/N 13,300% 13,550%
S/W 13,300% 13,550%
1 M 13,463% 13,713%
3 M 13,500% 13,750%
1 Y 13,713% 13,963%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605


Leturstærðir