Nýjustu fréttir

miðvikudagur - 12.3.2008
Leiðrétting á erlendri stöðu þjóðarbúsins og fjármagnsjöfnuði fjórða ársfjórðungs 2007
Í ljós hefur komið skekkja við uppgjör á erlendum eignum þjóðarbúsins í lok ársins 2007 sem veldur því m.a. að erlend staða þjóðarbúsins var neikvæð um 1.584 ma.kr. í stað 1.845 ma.kr. eins og áður hafði verið skýrt frá. ... Nánar

mánudagur - 10.3.2008
Erindi Þórarins G. Péturssonar um peningastefnu Seðlabanka Íslands
Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans hélt fyrirlestur á stjórnarfundi LÍÚ og SFS sl. föstudag um þá kosti sem í boði eru fyrir peningstefnu Seðlabankans. ... Nánar

miðvikudagur - 5.3.2008
Moody's tilkynnir neikvæðar horfur á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands
Í dag gaf alþjóðalega matsfyrirtækið Moody's út tilkynningu um lánshæfi íslenska ríkisins. Hún fylgir hér í lauslegri þýðingu: ... Nánar

Eldri fréttir

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur gefið út tilkynningu um Ísland - 5.3.2008
Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins 2007 - 4.3.2008
Málstofa - 29.2.2008
Hagvísar Seðlabanka Íslands í febrúar 2008 - 28.2.2008
Erindi Ingimundar Friðrikssonar, seðlabankastjóra um vexti og fjármálamarkaði í febrúar 2008 - 28.2.2008
Myndir og önnur gögn - 27.2.2008
Laust starf bókasafns- og upplýsingafræðings - 25.2.2008
Málstofa um hnattvæðingu og peningastefnu - 25.2.2008
Óbreyttir dráttarvextir og vextir af peningakröfum í mars 2008 - 22.2.2008
fleiri fréttir...

VerðbólgaMeira »
Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting Síðasta gildi: 6,8%
Verðbólgumarkmið er 2,5%
Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Stýrivextir 13,75%
Daglán 15,25%
Viðskiptareikngar innlánsstofnanna 13,25%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 13.3.08 Br. *
Bandaríkjadalur 70.25 3.02%
Sterlingspund 143.04 3.90%
Dönsk króna 14.68 3.83%
Evra 109.48 3.86%
* Breyting frá síðustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 13.3.08 Br. *
Viðskiptavog víð 134,03 3,57%
Viðskiptavog þröng 134,45 3,60%
Vísitala gengisskráningar 141,72 3,55%
* Breyting frá síðustu skráningu
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 05.03.08 25,00%
13.03.08 REIBID REIBOR
O/N 13,250% 13,500%
S/W 13,550% 13,800%
1 M 13,775% 14,025%
3 M 13,700% 13,950%
1 Y 13,363% 13,600%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605


Leturstærðir